Thursday, December 07, 2006

Surprise jól????

Hó hó hó. Við Diljá vorum að ræða litlu jólin áðan (meðan Maj var í símanum, Tinna var of upptekin í vinnunni til að tala við okkur og Sara var á away) og við vorum að velta þeim möguleika fyrir okkur að hafa litlu jólin svona surprise jól. Þá mynduð þið leggja pening inn á reikninginn minn og ég myndi sjá um að versla í matinn og kaupa eitthvað skemmtilegt jólastúss fyrir okkur að dunda við um kvöldið. Þá væri það eina sem þið þyrftuð að gera er að mæta á svæðið á síðar ákveðnum tíma með pakka fyrir pakkaskiptin. Hvað finnst ykkur um þessa hugmynd?

7 Comments:

Blogger Maja pæja said...

Vááá´en spennó,,, ég er geim!! ps. var sko að tala við obbosslega frægan lögfræðing í símann """

8:04 PM  
Blogger Dilja said...

víííííí!!
líst ógeðslega vel á þetta

10:31 PM  
Blogger benony said...

kúl!!!!

jóla jóla jóla!!! Ég er að koma heeeeiiimmm. bara 6 dagar....pælið í...minna en vika!

7:15 PM  
Anonymous Anonymous said...

Mér líst obboðslega vel á þetta plan. Sorry for the late comment..HÁS síðan var dottin útúr rútínublogg hringnum mínum. Er að reyna að venja mig við aftur. Sigga hvað á að leggja inná þig mikið? Sendu mér reikn.nr þitt

6:12 PM  
Blogger Sigríður said...

Fjárhæð þarf að ákveðast síðar með samþykki allra meðlima. Ég vil hins vegar ekki fá peninginn inn fyrr en á sunnudag eða mánudag en ég mun fara að versla næsta mánudag. Ef ég fæ hann fyrr verð ég bara búin að eyða honum í eitthvað annað!!!

6:16 PM  
Blogger Maja pæja said...

af hverju vill enginn vita hver frægi lögfræðingurinn var?? oj þið eruð svo engir lögfræðingar... pfiff... en að öðru.. Tinna settu myndir af Lukku inn á HÁS-síðuna.. hún er nýjast meðlimurinn :)

3:47 AM  
Blogger Sigríður said...

Jú hver er frægi lögfræðingurinn? Fékk hann mörg verðlaun á Eddunni?

5:35 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home