Lukka Valsdóttir
Kynni hér til leiks nýjan meðlim HÁS klúbbsins. Hún heitir Jökla Sól en mun von bráðar taka upp nafnið Lukka. Lukka er jafnframt sætasti meðlimur HÁS. Hana geta hinir meðlimir fengið að hitta strax á nýja árinu en hún flytur inn á Hraunbrún 12 þann 31.desember, að öllum líkindum á neðstu hæð óðalsins í hina nýuppgerðu íbúð ala Tinna og Valur.
2 Comments:
hún er klárlega laaaaaaaang sætust!!! og jafnvel líka rauðhærðust!! hehe nei hún er svona karamellubrúnrauðhærð! Við tökum hana sem fyrst í læri, kennum henni að dansa upp á borðum, missa dömuna og halda skemmtileg litlu jól. Svo ítrekum við við hana að fara ALDREI í útivistaraktivití-dæmi :)
já haha!! Líst vel á þetta uppeldisplan! Hún verður KLÁRLEGA að læra að missa dömuna eins og við hinar! En já án efa laangsætust.
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home