Tuesday, March 08, 2005

HÁSTÍÐIN

Vildi líka láta ykkur vita að þetta lítur allt saman mjög vel út hjá moi líka:) Mér tókst að redda fríi frá vinnu þann 19.mars (var ekki alveg að ganga upp til að byrja með) sem þýðir að ég þarf ekkert að vera komin heim til mín snemma á árshátíðarkvöldinu.. jey!
Meira að segja verður mar barnlaus því snúðurinn minn er að fara í vatnaskóg með kirkjunni sinni yfir nótt.. ekki svona hissa maja sæta:) Þó mamman trúi ekki alveg á það sama og þið hin þá ákvað gaurinn minn að gera það.
Útlitið er semsagt rosa gott og allt á eftir að ganga upp nema flugumferð sem ferjar stórann part af hópnum komi til með að klikka á okkur. Hæpið...
Hlakka til að sjá ykkur allar í sama rými og á sama tíma, gerist alltof sjaldan!

2 Comments:

Blogger Maja pæja said...

ohoo ég er svo stolt af syni þínum :-) he he.... þúrt greinilega svona góður uppalandi ;-) ´já ég er sammála, það verður draumur að vera saman allar skvísurnar :-)

8:53 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hehe
Nei nei, bara spurning um að hafa opin huga og leyfa öðrum að mynda eigin skoðanir og bera virðingu fyrir þeim...
:)

8:52 PM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home