Monday, March 26, 2007

Súkkulaðibaunin





Á efstu myndinni er súkkulaðibaunin bara 3 mm hehe... og sést ekkert eila, bara fósturpokinn. Ég á eftir að skanna inn nýjustu myndirnar, þær eru kúl sko. Annars er baunin í stuði og mjög mikill fimleikagarpur. Henni heilsast vel en gjörir móður sinni lífið leitt!





3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Já þetta er klárlega þrjósk súkkulaðibaun. Hún ætlar greinilega ekki að fara fet, allavega ekki strax. Ég hlakka til að hitta hana. Á neðstu myndinni, það er hringur vinstra megin við skvísuna. Hvað er það?

Annars eru báðar baunirnar sem ég þekki þessa dagana mjög erfiðar við mæður sínar. Dísa er að verða geðveik á sinni,, gerir ekkert nema æla alla daga og horast bara niður greyið.

12:48 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þetta er svo kallaður nestispoki. Held að það færi næring þarna í gegn handa fóstrinu. Ég ældi sem betur fer ekki mjög mikið en var stöðugt óglatt og ég er komin með bumbu!! ;)

11:58 AM  
Blogger Dilja said...

gjugg í borg!
hlakka til að sjá bumbuna á morgun.

11:44 PM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home