Sunday, April 22, 2007

Fagur (og stækkandi) flokkur ungra meyja






Mikið rosalega þykir mér vænt um ykkur elsku vinkonur. Reynum endilega að gera e-ð huggulegt sem allra fyrst. Og takk kærlega fyrir fallegu gjöfina. Hún trónir vel á hillunni í eldhúsinu, og mér líkar veeel.

Luvjúgæs!

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

heyjú, takk sömuleiðis fyrir moi. Og gjöfin má ekki bara vera upp á hillu ;) jamm gerum eitthvað mjög skemmtilegt mjög fljótt

5:51 PM  
Anonymous Anonymous said...

sömuleiðis luv! Við erum góður hópur. Ég ætla að standa við að bjóða ykkur í mat soon. Var að fá eldavélina mína tengda í gær:)

7:05 PM  
Blogger Sigríður said...

Já alveg kominn tími á smá cosy knús. Mér líkar vel að þér líki vel :D

11:47 PM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home