Frábær helgi
Takk stelpur fyrir frábært föstudagskvöld og yndislegan laugardag. Mér fannst þetta yndislegt og þá sérstaklega "réttu mér hneturnar" múvið, rassinn hennar Tinnu og dinnerinn hennar Diljá og já brunchinn hennar líka. Mér leið eins og á 4 stjörnu hóteli!! Örlagabókin var punkturinn yfir i-ið. Svo var laugardagurinn frábær, byrjaði á Ellý Vilhjálms svo átum við egg (bæði súkkulaði og venjuleg) röltum í bæinn og kíktum í Kolaportið. Dagurinn endaði svo á Thorvaldsen þar sem að ég bragðaði svoooo góða sjávarréttarsúpu.
Að lokum vildi ég sagt hafa að Diljá keypti sér tvenn pör af skóm og ég tvo kjóla!! GEGGJAÐ!!
ps. ég hef aldrei horft á videomynd í svona mörgum pörtum!
Að lokum vildi ég sagt hafa að Diljá keypti sér tvenn pör af skóm og ég tvo kjóla!! GEGGJAÐ!!
ps. ég hef aldrei horft á videomynd í svona mörgum pörtum!
3 Comments:
haha ég er búin að segja öllum frá uppstokkuðu videomyndinni og allir skella vel uppúr. Ég sem hélt að þetta væri svona you had to be there saga. ó nei ó sei
En já takk fyrir komuna, þetta var mjög mjög mjög yndislegt allt saman. Ánægð með afraksturinn. Go Njallinn:D
ps. hvernig gat ég gleymt geitaostinum í þessari upptalningu, hreinlega delissijöss
Já ég og rassinn minn þökkum líka kærlega fyrir okkur. Rosa góður matur og kósý stemning. Það var leiðinlegt að missa af kolaportsferðinni. Við þurfum endilega að endurtaka þetta bráðum og hittast þá á Hraunbrúninni.
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home