Friday, April 08, 2005

ef þu sælar framan i heiminn

þá smælar heimurinn framan í þig!!

Sit hérna á RISA stórum grjónapúða í skólanum, það er hádegi og matur í boði skólans. Þeir kunna þetta hérna. Í morgun lærðum við um boddílangvitsj og svo fórum við útí bæ að gera verkefni og þal risa göngutúr.

Alveg sátt með þetta. Er þunn, en meira lunn; sem er skemmtilegast! Megas er æði. Vildi óska að ég hafi getað komist á afmælistónleika hans í gær. En ég er ekki á Íslandi. Ef ég væri það þá myndi ég líka hanga á þessari kvikmyndahátíð sem var að byrja. En svo er ég bara hér í Danmörku og alveg sátt við það. Því á morgun held ég ammlisparty og svo var ég að finna eitt stykki O.Tynes, bara sætari, hérna í KP. Það var e-r gæi að byrja að vinna við skólann. Og ég geri lítið annað en að slefa yfir honum. Hitti hann svo í FÖTEX fyrir nokkru og tók smá flirt á þetta. Svona eins og fólkið í AMmríkunni gerir.
En svo langar mig samt svo að sofa hjá Jesú (vona að maogpa lesi þetta ekki!!)

Jæja ég er farin í bili.

Ykkar
Jónas Ólafur Jónas Ólafur Jóhannesson
frá Hryflu

6 Comments:

Blogger Maja pæja said...

hí hí... jamm jesús, jónas og ottó tynes... góð blanda ;-) ég er samt eitthvað farin að halda með gaurnum í Fötex ;-) þar sem að ég er svo gjörn á að halda með einvherju í þessum heimi. Nú er ég hins vegar að gera mig reddí fyrir afmælisboð hjá Ólöfu skólöfu sætu :-) þar verður austurlenskt þema og við eigum sem sagt að sitja á púðum. Svo eiga allir að vera í bleiku :o) og ég ætla á kvikmyndahátíðina á morgun þ.e. annað kvöld ;-) hmmm á ég ekki að vera í próflestir!!!!!!!!

4:54 PM  
Blogger Sigríður said...

Oj, og þú sem gast ekki horft á Jack því þú varst að fara að læra og svo bara æðirðu í bíó....... já já, svona ertu þá!!!! Ég lýsi hér með eftir nýjum Jack félaga.....hmmm

11:45 PM  
Blogger Dilja said...

BALDUR JACK!!! HAHAHHAHA

8:21 AM  
Blogger Sigríður said...

Já líst vel á það, hef einmitt heyrt svo góða hluti um hobbittann!!!

4:04 PM  
Blogger Maja pæja said...

nei kemst ekkert í bíó :-( þarf víst að læra :-(

4:46 PM  
Blogger Sigríður said...

Ok þá. Annars var ég alveg búin að ákveða að fyrirgefa þér þetta. Ég er nefninlega búin að sjá að sjónvarpsdagskráin er bara þrusugóð! Svo ég hefði hvort sem er ekkert mátt vera að því að horfa á Jack ;-)

4:59 PM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home