Monday, November 21, 2005

Helgin mín er búin að fara í að "leysa upp" 85 ára gamla sögu. Skrýtin tilfinning.,, að ýmist henda, hirða eða gefa hluti sem 2 manneskjur voru búnar að safna að sér í þetta langan tíma. Annar eigenda einn af mínum bestu og kærustu vinum. Fara inn í skápa sem manni lét ekki detta sér í hug að gramsa í... Nú fyrst er ferlinu að verða lokið og ekkert eftir nema minningar. Það eina sem hægt er að heimsækja eru leiðin. Dauðinn er erfiður og grimmur partur af lífsferli..

1 Comments:

Blogger Maja pæja said...

Sammala ther.. thetta er svooo erfitt

1:19 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home