Thursday, April 28, 2005

jæja, höldum þessu gangandi!!

Er búin að sjá orðið ÚTLANDAÞRÁIN of oft og ákvað að gera e-ð í þessu hérna á síðunni okkar. En já útlandaþráin er sterk í mér líka. Reyndar er ég í útlöndum. En það útland kalla ég "heima" þessa stundina. Samt kalla ég líka Ísland "heim". Vá hvað ég bý í skrýtnum heimi hehehe. Heimi sem mig langar svo að sjá og upplifa.
Reyndar hef ég ekki mikið að segja. Jú nema eitt!

Ég er komin með kærasta....

2 Comments:

Blogger Sigríður said...

Nú? Við töluðum hellings saman í dag og þú minntist ekkert á það.... Do tell!!

12:24 AM  
Blogger benony said...

yeah, ræt!! Ef þú ert komin með kærasta eldroðna ég og ætla aldrei að tala framar.

11:18 AM  

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home