reykjavik report
vá það er naumast það hrúgast hér að inn af fréttum og öðru eins tjatti HÁS kvenna.... Eru kannski allir uppteknir í sleik? Eða vinna? Eða horfa á Jack? Útí löndum? Eða bara hreinlega útí sólinni sem skýn bæði úti og í mínu hjarta. Oh hvað það er töff að vera væmin. Ætli að strákarnir í SingaporeSling séu e-n tíma væmnir? Þeir eru allavega minn mælikvarði á 1 2 3 TÖFF!
Og svo eru gaurarnir í Trabant smá smart. Sérstaklega með allt þetta glimmer. Ég gleypti alveg við þessu og reyndi aðeins við trommuleikarann. En hann sagði bara "dadadadadaaahhh" og sýndi mér skýnandi gull á baugfingri.
Allt er e-n tíma first og þetta var minn firsti giftingahringur!
Smart...
En já þessa stundina sit ég á myrkuðum höfuðstöðvum (einu stöðvum) GóðsFólks McCanEricsson. Ég þyrfti eiginlega að gera nr. 2 en ég bíð þangað til ég kem heim.
Bæjó
Og svo eru gaurarnir í Trabant smá smart. Sérstaklega með allt þetta glimmer. Ég gleypti alveg við þessu og reyndi aðeins við trommuleikarann. En hann sagði bara "dadadadadaaahhh" og sýndi mér skýnandi gull á baugfingri.
Allt er e-n tíma first og þetta var minn firsti giftingahringur!
Smart...
En já þessa stundina sit ég á myrkuðum höfuðstöðvum (einu stöðvum) GóðsFólks McCanEricsson. Ég þyrfti eiginlega að gera nr. 2 en ég bíð þangað til ég kem heim.
Bæjó
3 Comments:
Já sko mína! about time að einhver bloggaði.. ég lofa að blogga bráðum..
Mér finnst gaurarnir í Trabant bara vera flottastir! Sérstaklega Ragnar, á drapplituðu nærjunum með tindátahattinn sinn, glimmer allover þar sem hann stendur með héralegan svip og hellir slatta úr flöskunni niður buxurnar...
Er eitthvað meira sexy? ég bara spyr.
Fyrir utan Benicio del Toro auðvitað..
del Toro gisti einmitt hjá mér í nótt. Ég vakti allan tímann og horfði á fallega andlitið hans, á meðan ég plokkaði nokkur grá hár úr vöngunum....
Svo ímyndaði ég mér að hann væri Don, og ég frúin hans. Ég alltaf í pels á kókaíni í manicure og svona.
En þegar ég vaknaði fékk ég mér bara SS pulsu með öllu nema hráu og fór svo Norður á Akureyri að syngja Fram á nótt og Stál og hnífur í nýju íslensku lopapeysunni minni. Sem ég fékk í afmælisgjöf sko;)
úhú... loksins kom færsla og auddað frá Dill... :-) Ástmaður minn hann Jude Law svaf hjá mér um daginn... ég var sko að vinna sem barnfóstra hans :-) leiðinlegt samt að vera svona hjónabandsdjöfull, but what is a girl supose to do???
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home